Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 5
Barnabækur
Áður en Ævar varð vísindamaður var hann bara venjulegur strákur … eða kannski ekki alveg venjulegur. Hann langaði til dæmis ekkert að eiga vini og talaði helst ekki við neinn nema köttinn sinn, hann Einstein. En á ellefu ára afmælisdaginn hans breyttist allt!
Risaeðlur í Reykjavík er æsispennandi saga fyrir lesendur á öllum aldri. Hér segir frá sjö bandóðum risaeðlum, stórhættulegum unglingi, gagnsemi skotbolta, strætóbílstjóra í lífshættu og heimsins bestu félögum. Bókin er prentuð í sérstöku letri sem gerir lesblindum auðveldara með að lesa hana.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350927
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979339380
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2023
Rafbók: 9 juni 2023
4.6
1 of 5
Barnabækur
Áður en Ævar varð vísindamaður var hann bara venjulegur strákur … eða kannski ekki alveg venjulegur. Hann langaði til dæmis ekkert að eiga vini og talaði helst ekki við neinn nema köttinn sinn, hann Einstein. En á ellefu ára afmælisdaginn hans breyttist allt!
Risaeðlur í Reykjavík er æsispennandi saga fyrir lesendur á öllum aldri. Hér segir frá sjö bandóðum risaeðlum, stórhættulegum unglingi, gagnsemi skotbolta, strætóbílstjóra í lífshættu og heimsins bestu félögum. Bókin er prentuð í sérstöku letri sem gerir lesblindum auðveldara með að lesa hana.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350927
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979339380
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2023
Rafbók: 9 juni 2023
Heildareinkunn af 75 stjörnugjöfum
Fyndin
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 75
Arndís
11 juli 2023
Frábær bók og lestur Ævar er Amazing rithöfundur
ostur
9 juni 2023
Best books ever love all of them I have waited forever for them
Krummi Grallari
18 juni 2023
Gegjuð bók mæli með 😛
Bjarki steinn
13 juni 2023
Ég elska þessa bók
Bóka
20 juli 2023
Elska þessa bók og allar hinar Ævars bækurnar , þær eru frábærar mæli með þeim og góða nótt😁!
HFH FH
20 juni 2023
Mhh baby
Kristbjörg og
26 juni 2023
Góð bók mjög góð👍
Helga
17 aug. 2023
Ævar er frændinn minn en hann veit örugglega ekki að ég er frænka hans😉Langa amma mín var systir ömmu hans Hann hlýtur að vita af því🤔En kanski ekki samtUppáhalds persónan mín er kisinn hans Ævars🐈
súper
29 juli 2023
Gegjað
Emo
9 juni 2023
Geguð bók
Íslenska
Ísland