3.8
Glæpasögur
Kinga Jedynak er sextán ára. Pabbi hennar lést í vinnuslysi þegar hún var tólf ára og síðan þá hefur mamma hennar unnið myrkranna á milli til að framfleyta þeim. Kinga var rekin úr Hólabrekkuskóla fyrir ofbeldi og á kærasta sem er dópsali. En hún er enginn vitleysingur.
Arnaldur Barkarson er fimmtán ára. Hann er nýbyrjaður í Seljaskóla, eins og Kinga, en ólíkt henni er hann hvorki talinn hættulegur né töff. Arnald dreymir um að falla í kramið hjá vinsælu krökkunum í skólanum, sem eru á kafi í leiknum Raven’s Claw. Hann byrjar að spila og spennandi heimur opnast.
Þau Kinga og Arnaldur kynnast í gegnum leikinn og með þeim tekst vinátta sem breytir lífi þeirra beggja. Bæði þurfa þau sárlega á samherja að halda, því þau hafa eignast hættulega óvini. Andstæðingarnir svífast einskis og hættur leynast við hvert fótmál.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311955
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311986
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juli 2023
Rafbók: 9 augusti 2023
3.8
Glæpasögur
Kinga Jedynak er sextán ára. Pabbi hennar lést í vinnuslysi þegar hún var tólf ára og síðan þá hefur mamma hennar unnið myrkranna á milli til að framfleyta þeim. Kinga var rekin úr Hólabrekkuskóla fyrir ofbeldi og á kærasta sem er dópsali. En hún er enginn vitleysingur.
Arnaldur Barkarson er fimmtán ára. Hann er nýbyrjaður í Seljaskóla, eins og Kinga, en ólíkt henni er hann hvorki talinn hættulegur né töff. Arnald dreymir um að falla í kramið hjá vinsælu krökkunum í skólanum, sem eru á kafi í leiknum Raven’s Claw. Hann byrjar að spila og spennandi heimur opnast.
Þau Kinga og Arnaldur kynnast í gegnum leikinn og með þeim tekst vinátta sem breytir lífi þeirra beggja. Bæði þurfa þau sárlega á samherja að halda, því þau hafa eignast hættulega óvini. Andstæðingarnir svífast einskis og hættur leynast við hvert fótmál.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311955
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311986
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juli 2023
Rafbók: 9 augusti 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 83 stjörnugjöfum
Spennandi
Snjöll
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 83
Inga
16 juli 2023
Ekki fyrir fullorðna 60+ en líklega góð unglingabók þetta segjir manni að lesa betur um hvað sagan snýst . En alltaf er hann góður lesari
Silla
16 aug. 2023
Gafst upp eftir fyrsta kafla, efnið ekki áhugavert, lesarinn góður samt
Soffía
12 aug. 2023
Stefán Máni er einn minn uppáhalds rithöfundur. En nú gafst ég upp,sama hvað ég reyndi. Er einfaldlega of gömul fyrir þetta efni held ég. 60+
Guðrún
18 juli 2023
Mjög skemmtileg bók. Verður spennandi að lesa þá næstu.
Guðrún Elfa
26 juli 2023
Virkilega vel lesin. Mjög spes saga sem gerist að hluta i tölvuleik, var oft komin að því að gefast upp en hún var þó það spennandi að ég hélt áfram. Semsagt- ágæt afþreying.
Lilja Hafdís
13 juli 2023
Þessi bók er sú allra besta barna/ungmenna bók, sem ég hef nokkru sinni hlustað á 🤩🏆 fær 10⭐️ af 5 mögulegum. Lesturinn er fullkominn 🤩
Þórunn María
15 juli 2023
Frábær bók og vel lesin! Frumleg og spennandi.
Erla
20 aug. 2023
Ég hefði verið til í að spila þennan leik ef ég væri yngri 😁 brilliant concept! Góð bók (en klárlega ekki fyrir alla) og góður lestur
Oddbjörg
13 juli 2023
Góð spenna og mjög vel lesin
Eva
16 juli 2023
Frábær saga með góðu plotti. Rúnar Frryr góður lesari.
Íslenska
Ísland