Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Glæpasögur
Kinga Jedynak er sextán ára. Pabbi hennar lést í vinnuslysi þegar hún var tólf ára og síðan þá hefur mamma hennar unnið myrkranna á milli til að framfleyta þeim. Kinga var rekin úr Hólabrekkuskóla fyrir ofbeldi og á kærasta sem er dópsali. En hún er enginn vitleysingur.
Arnaldur Barkarson er fimmtán ára. Hann er nýbyrjaður í Seljaskóla, eins og Kinga, en ólíkt henni er hann hvorki talinn hættulegur né töff. Arnald dreymir um að falla í kramið hjá vinsælu krökkunum í skólanum, sem eru á kafi í leiknum Raven’s Claw. Hann byrjar að spila og spennandi heimur opnast.
Þau Kinga og Arnaldur kynnast í gegnum leikinn og með þeim tekst vinátta sem breytir lífi þeirra beggja. Bæði þurfa þau sárlega á samherja að halda, því þau hafa eignast hættulega óvini. Andstæðingarnir svífast einskis og hættur leynast við hvert fótmál.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311955
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311986
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juli 2023
Rafbók: 9 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland