3.9
1 of 2
Glæpasögur
Úti bíður andlit á glugga …
Unglingsstúlka hverfur í undirgöngunum í Hamraborg í Kópavogi og það er eins og jörðin hafi gleypt hana.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Halldór Kjartansson fær málið á sitt borð og sér strax að hvarfið er ískyggilega líkt hvarfi besta vinar hans þegar þeir voru strákar í sömu undirgöngum árið 1994. Vinurinn fannst aldrei.
Nú kviknar þó von hjá Halldóri og hann uppgötvar tengingu á milli ungmennanna tveggja. Í kapphlaupi við tímann leggur rannsóknarlögreglumaðurinn allt undir í leitinni, en skuggar fortíðar ásækja hann og enn á ný sér hann hluti sem aðrir ekki sjá.
Dauðaleit er taugatrekkjandi og dulúðleg glæpasaga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins dulræna í íslenskum skáldskap. Hann skrifaði meðal annars hrollvekjurnar Hælið og Ó, Karítas og verðlaunabókina Víghólar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180368025
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180368032
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 oktober 2022
Rafbók: 12 oktober 2022
3.9
1 of 2
Glæpasögur
Úti bíður andlit á glugga …
Unglingsstúlka hverfur í undirgöngunum í Hamraborg í Kópavogi og það er eins og jörðin hafi gleypt hana.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Halldór Kjartansson fær málið á sitt borð og sér strax að hvarfið er ískyggilega líkt hvarfi besta vinar hans þegar þeir voru strákar í sömu undirgöngum árið 1994. Vinurinn fannst aldrei.
Nú kviknar þó von hjá Halldóri og hann uppgötvar tengingu á milli ungmennanna tveggja. Í kapphlaupi við tímann leggur rannsóknarlögreglumaðurinn allt undir í leitinni, en skuggar fortíðar ásækja hann og enn á ný sér hann hluti sem aðrir ekki sjá.
Dauðaleit er taugatrekkjandi og dulúðleg glæpasaga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins dulræna í íslenskum skáldskap. Hann skrifaði meðal annars hrollvekjurnar Hælið og Ó, Karítas og verðlaunabókina Víghólar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180368025
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180368032
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 oktober 2022
Rafbók: 12 oktober 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1036 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1036
Eva
14 okt. 2022
Góð saga, hélt mér allan tímann.Frábær lesari.
Lilja Hafdís
13 okt. 2022
Topp bók 🤩
Rebekka
16 okt. 2022
Virkilega flottur glæpahryllir!
Kjartan
13 okt. 2022
Frábær
Sigríður
21 okt. 2022
Mögnuð saga og vel lesin. Er stórhrifin🤩. Bíð spennt eftir næstu bók höfundarins 👍💝
Oddbjörg
13 okt. 2022
Skemmtileg, spennandi og vel skrifuð og líka vel lesin
María Rut
21 okt. 2022
gat án gríns ekki hætt að hlusta ! spennandi frá byrjun til enda, fer í minn topp 10 😁
Einar Leif
19 okt. 2022
Emil Hjörvar í toppformi!
Margrét
30 okt. 2022
Virkilega góð bók með öðruvísi framsetningu. Lesari sérlega góður.
Halldóra
14 okt. 2022
Mjög spennandi , vel lesin . Mæli með þessari bók
Íslenska
Ísland