Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
1 of 2
Glæpasögur
Á köldu októbersíðdegi sigla Júlía og Gíó, maður hennar, saman út í hinn sögufræga Geirshólma í Hvalfirði vegna verkefnis sem Júlía hefur tekið að sér. Hún snýr hins vegar ein síns liðs þaðan aftur.
Hvað gerðist í kjölfar þess að hún yfirgaf manninn sinn á þessu eyðiskeri? Hvernig getur staðið á því að hann er ekki lengur á eyjunni þegar hún vitjar hans aftur? Og hvernig á hún að skýra það fyrir yfirvöldum að maðurinn virðist horfinn af yfirborði jarðar?
Eitt satt orð er fyrsta spennusaga Snæbjörns Arngrímssonar. Áður hefur hann skrifað þrjár skáldsögur fyrir börn auk þess að hafa hlotið þýðingarverðlaun og verið mikilvirkur bókaútgefandi bæði heima og erlendis. Bókin birtist hér í frábærum lestri Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180841061
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841078
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 augusti 2023
Rafbók: 8 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland