Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 7
Barnabækur
Pabbi Jóa og Mindýjar elskar yfirgengilegt garðskraut. Systkinin og mamma þeirra hlæja góðlátlega að bleiku flamengóunum og plastskunkafjölskyldunni en þegar pabbi kemur með tvo ljóta garðdverga fara undarlegir hlutir að gerast.
Á næturnar, meðan allir eru í fastasvefni, er einhver á ferli fyrir utan húsið þeirra. Einhver sem hvískrar kvikindislega. Einhver sem eyðileggur matjurtagarð nágrannans og vinnur alls konar skemmdarverk.
Það er auðvitað ekki fræðilegur möguleiki að kjánalegt garðskraut valdi öllum þessum usla?
Er það nokkuð?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181220
© 2015 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481030
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 mars 2018
Rafbók: 25 september 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland