Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 3
Ungmennabækur
Anna býr yfir þeirri gáfu að sjá atburði úr fortíðinni. Nótt eina sér hún óhugnanlegt morð. Rauðhærð stúlka er myrt og á bak hennar rist rúnatákn. Stuttu seinna er farið að myrða rauðhærðar stelpur í nágrenninu – og rúnatáknið er á þeim öllum.
Skyndilega fyllist litli bærinn af aðkomufólki sem býr yfir dularmætti.
Anna hefur alltaf verið einfari, en nú vilja ásatrúarstelpan Luna, hinn guðdómlega fallegi Matthías og hinn dularfulli Varnar öll verða vinir hennar. Býr eitthvað annað undir?
Til þess að bjarga heiminum undan ragnarökum verður Anna að finna morðingjann ... áður en hann finnur hana.
Hvísl hrafnanna er fyrsta bókin í frábærum þríleik sem slegið hefur í gegn víða um heim og hlotið einróma lof gagnrýnenda.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597536
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 november 2018
4.3
1 of 3
Ungmennabækur
Anna býr yfir þeirri gáfu að sjá atburði úr fortíðinni. Nótt eina sér hún óhugnanlegt morð. Rauðhærð stúlka er myrt og á bak hennar rist rúnatákn. Stuttu seinna er farið að myrða rauðhærðar stelpur í nágrenninu – og rúnatáknið er á þeim öllum.
Skyndilega fyllist litli bærinn af aðkomufólki sem býr yfir dularmætti.
Anna hefur alltaf verið einfari, en nú vilja ásatrúarstelpan Luna, hinn guðdómlega fallegi Matthías og hinn dularfulli Varnar öll verða vinir hennar. Býr eitthvað annað undir?
Til þess að bjarga heiminum undan ragnarökum verður Anna að finna morðingjann ... áður en hann finnur hana.
Hvísl hrafnanna er fyrsta bókin í frábærum þríleik sem slegið hefur í gegn víða um heim og hlotið einróma lof gagnrýnenda.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597536
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 november 2018
Heildareinkunn af 509 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 509
Sigurbjörg G.
2 mars 2020
Gat vart slitið mig frá bókinni. Fyndin en líka spennandi og aldrei dauð stund.Lesturinn var líka skemmtilegur og passaði vel við söguna.
Nooby Dude
26 juli 2020
Mér fannst þessi bók alveg stórkostleg! Ég hlustaði á hana á hverju kvöldi þangað allt í einu var hún búin
Hálfdánsynir
11 maj 2021
Geggjuð bók, smá creepy en geggjuð. Fáranlega spenntur fyrir næstu bók. Frábærlega lesin og skrifuð, eitt af bestu bókum sem ég hef lesið/hlustað á það. Ef maður héldir að það væri komin pása á spennuna þá bara... búmm allt í einu er þetta í full fjöri!
Ásdís
16 feb. 2020
This was an epic book I couldn’t stop listening
anna
15 juli 2020
Bráðskemmtileg og öðruvísi.Lesturinn frábær,
Sigurdís
2 feb. 2020
Elskaði hana 👌
Guðbjörg Ljósbrá
8 maj 2020
♥️😉
Steinunn Bára
30 mars 2020
Mjög spennandi.
Birta
5 jan. 2022
Geggjuð, kom mér endalaust á óvart, mæli með!
Eva
24 nov. 2020
Spennandi og mjög vel lesin bók
Íslenska
Ísland