4.1
1 of 7
Glæpasögur
Hans Juhlén, yfirmaður á Útlendingastofnuninni í Norrköping finnst myrtur á heimili sínu, og Jönu Berzelius saksóknara er falin rannsókn málsins.
Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni eru henni til aðstoðar og fljótlega kemur í ljós að annað morð hefur verið framið - morð sem tengir Jönu við ógnvænlegt leyndarmál úr fortíðinni.
MERKT er fyrsta bókin um Jönu Berzelius og jafnframt fyrsta bók höfundar. Árið 2015 var hljóðbókarútgáfa sögunnar sú mest selda í Svíþjóð.
„Þessi frumraun höfundarins grípur lesandann frá fyrstu síðu.“ - DETECTIVE HOUSE
„Emelie Schepp skapar æsispennandi og flókið plott sem Jo Nesbö og Lars Kepler væru fullsæmdir af.“ - NISSE SCHERMANN, DAST MAGAZINE
„Spennandi saga sem ekki er hægt að leggja frá sér.“ - SOFIE SARENBRANT
© 2015 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935221117
© 2020 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501080
Þýðandi: Kristján Kristjánsson, Kristján H. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2015
Rafbók: 12 oktober 2020
4.1
1 of 7
Glæpasögur
Hans Juhlén, yfirmaður á Útlendingastofnuninni í Norrköping finnst myrtur á heimili sínu, og Jönu Berzelius saksóknara er falin rannsókn málsins.
Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni eru henni til aðstoðar og fljótlega kemur í ljós að annað morð hefur verið framið - morð sem tengir Jönu við ógnvænlegt leyndarmál úr fortíðinni.
MERKT er fyrsta bókin um Jönu Berzelius og jafnframt fyrsta bók höfundar. Árið 2015 var hljóðbókarútgáfa sögunnar sú mest selda í Svíþjóð.
„Þessi frumraun höfundarins grípur lesandann frá fyrstu síðu.“ - DETECTIVE HOUSE
„Emelie Schepp skapar æsispennandi og flókið plott sem Jo Nesbö og Lars Kepler væru fullsæmdir af.“ - NISSE SCHERMANN, DAST MAGAZINE
„Spennandi saga sem ekki er hægt að leggja frá sér.“ - SOFIE SARENBRANT
© 2015 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935221117
© 2020 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501080
Þýðandi: Kristján Kristjánsson, Kristján H. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2015
Rafbók: 12 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1159 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1159
Sandra
22 dec. 2020
Ágæt , vel lesin .
Helena
12 juni 2020
Svolítið langdregin og óþarflega miklar útskýringar á smáatriðum /aukaatriðum.
Áslaug
26 juni 2020
Sæmileg glæpasaga. En mjög vel lesin.
sigríður Arndís
21 juni 2021
Fínasta spennusaga vel lesin
Sigrún
11 juni 2020
Spennandi
Friða Hildur
12 dec. 2021
Frábær höfundur, góður lesari spennandi en óhugnaleg
Kolbrún
29 sep. 2020
Goð og spennandi bók
Guðmundur
30 sep. 2022
Hef lesið betri reyfara.
Kolbrun
10 sep. 2023
Mjög góð og vel lesin
Guđrún
20 juli 2021
Ágæt
Íslenska
Ísland