Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 6
Glæpasögur
Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra.
© 2014 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180780
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935440815
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2014
Rafbók: 14 februari 2022
4.3
1 of 6
Glæpasögur
Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra.
© 2014 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180780
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935440815
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2014
Rafbók: 14 februari 2022
Heildareinkunn af 1202 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1202
Erla
15 apr. 2018
hræđilega leiđinlegur sögumađur. gafst upp frekar snemma
Sigríður
3 juli 2020
Spennandi. Hryllileg morð og óvæntur endir. Ekta góður krimmi. Lestur góður að undanskildu einu orði; framburður skónna í stað skóna. Smámál en fer í taugar....🌝🙃
Helga
12 dec. 2020
Spennandi flétta hér á ferð í anda Yrsu. Lestur ágætur en örlítið of hraður.
anna
25 jan. 2022
Ágætis bók og góður lestur.
Baldur
14 aug. 2020
Langdregin og óspennandi.
Vigdís
11 feb. 2021
Vá!
Jóhanna
14 mars 2022
Spennandi en langar pælingar og útskýringar á öllu mögulegu og ómögulegu gerði söguna nokkuð langdregna. Mannanöfnum ruglað saman, sem gæti verið prentvillur í bókinni.
Margrét
27 maj 2023
Spennandi og heldur manni við efnið. Mæli með að hlusta á hægari hraða, 0,8/0,9
Asdis
17 okt. 2020
þrælgóður krimmi - hélt allan tímann - óvæntur endir - ánægð með lesturinn
Svanhvít
12 feb. 2021
Geggjuð
Íslenska
Ísland