Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 11
Glæpasögur
Jafnvel í friðsælu þorpi búa skelfileg leyndarmál.
Í jaðri hins friðsæla bæjar Fjällbacka stóð autt og yfirgefið hús. Þegar vetraði nísti kuldinn þar hvern krók og kima. Vatnið í baðkerinu var frosið og konan sem lá í frosnu baðinu var farin að blána. Blóðið var löngu storknað. En maðurinn sem horfði á hana hafði aldrei elskað hana heitar en einmitt þá.
Hver framdi hið hræðilega morð og hvers vegna? Lögreglan hefur morðrannsókn og rithöfundurinn Erica Falck dregst inn í málið sem tengist henni persónulega.
Ísprinsessan er fyrsta bókin í hinni mögnuðu Fjällbacka-seríu. Bókin kom fyrst út á íslensku árið 2006.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181343
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498915
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir, Anna R. Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 december 2018
Rafbók: 30 januari 2021
Íslenska
Ísland