Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
5 of 16
Barnabækur
Inn í Fjallið er sjötta bókin eftir Helga Valgeirsson um atburði sem gerast í heimi Jólasveinanna. Leppalúði vaknar með andfælum, og hræðist að Eldibrandur Frændi komi í heimsókn, en hann óttast risann ákaflega, sem áður hefur reynt að hrekkja hann. Frávita af ótta flýr Leppalúði ásamt hvíta hrafninum Sindra langt inní hellinn þar sem enginn hefur verið áður. Hvað gerist í þeirri svaðilför getur þú lesið um í þessari bráðsnjöllu sögu um hremmingar Leppalúða.
© 2017 Helgi Valgeirsson (Rafbók): 9789935203625
Útgáfudagur
Rafbók: 10 oktober 2017
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland