Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Barnabækur
Krummi Króm er saga af einstökum hrafni sem býr í ævintýraheimi skógarins. Reynsla hans er rík vegna samskipta hans við önnur dýr í skóginum. Dag einn mætir hann Gormi vini sínum sem er fastur í frekju- og hungurvef Vilmu villisvíns.
Hvað er til ráða þegar einhver ætlast til of mikils af manni? Hvað heldur þú að gerist þegar þú gleymir að hugsa vel um þig og ert of upptekinn að þjóna öðrum? Krummi Króm opnar á heimspekilegar umræður með börnum.
Krummi Króm er fimmta bók Ingibjargar Kr. Ferdinandsdóttur menntunarfræðings og kennara. Tilfinningar barna, mannrækt og verndun dýra, náttúru og hafs eru höfundi mikð hugðarefni.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899197
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 februari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland