Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 1
Ungmennabækur
Á botni hins ísi lagða Sviðnavatns, lengst norður í heimskautinu, liggur vel falinn leyndardómur sem ráðið gæti niðurlögum allra viti borinna kynþátta ef hann kæmist í rangar hendur. Þess vegna er vatnsins stöðugt gætt af voldugri systrareglu þar sem allir kynþættir eiga fulltrúa; menn, álfar, tröll, svartálfar og dvergar. Þegar nornirnar við Sviðnavatn verða fyrir síendurteknum árásum öflugs en ósýnilegs óvinar vandast þó málið. Mórún Hróbjarts álfamær og bogliðaforingi er því fengin til að skerast í leikinn. En þá fyrst hefst bardaginn líka fyrir alvöru. Í skugga Skrattakolls er fyrsta bókin um Mórúnu Hróbjarts. Atburðarásin er hröð og spennandi. Sagan er því kjörin lesning fyrir alla unnendur hreinræktaðra fantasíubókmennta, ekki síst ungmenni. Höfundurinn, Davíð Þór Jónsson, er löngu landsþekktur skemmtikraftur, útvarps- og sjónvarpsmaður, guðfræðingur, þýðandi og pistlahöfundur. Hann starfar um þessar mundir sem héraðsprestur í Austurlandsprófastsdæmi. Áður hafa komið út eftir hann tvær ljóðabækur fyrir börn og ein vísindaskáldsaga.
© 2015 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180834
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland