Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Omega Crew 4*
Hann er maður framkvæmda… ekki síst þegar kemur að því að vernda nýjan félaga sinn í hættulegu verkefni sem þeim er úthlutað.
Miklar breytingar verða á lífi Andreu Gordon þegar hún er nítján ára gömul. Þá verður hún óvænt að liði í gíslatökumáli í tengslum við bankarán og í kjölfarið er hún skyndilega orðin fullgildur meðlimur Omega deildarinnar. Fjórum árum síðar er hún með þeim allra færustu í að lesa fólk… og það er sprenglærði persónugreinirinn Brandon Han sömu leiðis. Saman er þeim falið það verkefni að rekja slóð raðmorðingja sem virðist velja fórnarlömb sín meðal ungra kvenna sem enga eiga að. Þau nálgast sannleikann skref fyrir skref en laðast á sama tíma sífellt meira hvort að öðru. Þegar fortíð Andreu, sem hún dauðskammast sín fyrir, kemur fram í dagsljósið hefur það áhrif á verkefnið í heild sinni… og fær þau bæði til að efast um hvort annað.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292849
Þýðandi: Brynja
Útgáfudagur
Rafbók: 27 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland