Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
16 of 66
Andleg málefni
Ritið sem kennt er við Nehemía hefur upphaflega verið hluti Esrabókar. Greint er frá för Nehemía til Jerúsalem en þangað var hann sendur af Persakonungi sem landstjóri í Júda. Síðan er fjallað um endurreisn múra Jerúsalem. Þá er sagt frá guðsþjónustu sem haldin var í borginni á laufskálahátíðinni en hún hafði verið endurreist af Júdamönnum. Í lýsingu á þessari guðsþjónustu koma fram nokkur höfuðatriði í guðsþjónustum Gyðinga í samkunduhúsum þeirra. Í síðasta hluta ritsins er fjallað um guðsþjónustuna og ýmsar aðgerðir til að hreinsa líferni safnaðarins. Áberandi einkenni ritsins er í hve ríkum mæli Nehemía setur traust sitt á Guð og hversu oft hann biður til hans.
Skipting ritsins
1.1–2.20 Nehemía fer til Jerúsalem
3.1–7.73 Endurreisn múra Jerúsalem
8.1–10.39 Lögbókin lesin og skýrð, sáttmálinn endurnýjaður
11.1–13.3 Skrá yfir presta og Levíta. Vígsla borgarinnar
13.4−13.31 Önnur störf Nehemía
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553157
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland