4.5
Skáldsögur
„Skáldin mega hjala um ástina, en ég þekki hana, hef séð hana að verki. Hún er ekkert annað en náttúruhamfarir.“
Jarðskjálftar skekja Reykjanesskaga, eldfjöllin eru vöknuð til lífsins eftir 800 ára hlé. Enginn þekkir þau betur en eldfjallafræðingurinn Anna Arnardóttir, forstöðumaður Jarðvísindastofnunar, sem þarf að takast á við stærsta verkefni ferilsins við stjórn almannavarna. En áferðarfallegt og fullkomið líf hennar lætur ekki lengur að stjórn.
Eldarnir eru þriðja skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur. Fyrri bækur hennar, Eyland og Hið heilaga orð, hafa vakið verðskuldaða athygli og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320070
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488930
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2021
Rafbók: 14 april 2021
Merki
4.5
Skáldsögur
„Skáldin mega hjala um ástina, en ég þekki hana, hef séð hana að verki. Hún er ekkert annað en náttúruhamfarir.“
Jarðskjálftar skekja Reykjanesskaga, eldfjöllin eru vöknuð til lífsins eftir 800 ára hlé. Enginn þekkir þau betur en eldfjallafræðingurinn Anna Arnardóttir, forstöðumaður Jarðvísindastofnunar, sem þarf að takast á við stærsta verkefni ferilsins við stjórn almannavarna. En áferðarfallegt og fullkomið líf hennar lætur ekki lengur að stjórn.
Eldarnir eru þriðja skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur. Fyrri bækur hennar, Eyland og Hið heilaga orð, hafa vakið verðskuldaða athygli og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320070
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488930
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2021
Rafbók: 14 april 2021
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 2347 stjörnugjöfum
Mögnuð
Sorgleg
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 2347
Þórunn
28 mars 2021
Ótrúleg bók!
Helga Björg
15 juli 2021
5 stjörnur og rúmlega það.👌Frábær upplestur höfundar. Orðalag og allar lýsingar magnaðar .Fer aðeins um mann þar sem nú gýs á Reykjanesi.
Kristín Sóley
30 mars 2021
Gafst upp á 38 kafla. Langdregin og leiðinleg ... en góð fyrir nemendur á jarðskjálftabraut
Skúli
4 apr. 2021
Mjög vel skrifuð bók. Afbragðs persónusköpun og framsetningin snilldin ein. Höfundur les og gerir það ágætlega, en óneitanlega truflar það stundum hversu oft maður hefur heyrt hana lesa fréttir og að hún les söguna á þeim hófstillta og dálítið settlega máta sem góðir fréttamenn gera. Ég held það hefði verið betra að fá einhverja góða leikkonu á svipuðum aldri til að lesa. Bókin er það dramatísk.
guðmundur
27 mars 2021
Frábær og mjög! vel lesin!
Gigja
27 mars 2021
Úff ótrúlegt að hlusta á þessa núna. Sigríður virðist að eigverju leyti forspá.
Hulda
26 apr. 2021
Ótrúlegt að lesa þessa sögu um leið og eldarnir loga í Geldingadölum. Mjög áhrifarík og góð bók. 🙂
Julius
26 apr. 2021
Frábær lesning á tímum eldanna á Reykjanesi
Sif
13 apr. 2021
Good
Fjóla
28 mars 2021
Sorglegt en gæti verið sannleikur. Vel lesin.
Íslenska
Ísland