Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 2
Barnabækur
Ein niðdimman desembermorgun, þegar Pétur er nýbúinn að sannfæra pabba um að hann geti labbað sjálfur í skólann, birtast tvær glitrandi glyrnur í myrkrinu. Þessar glyrnur verða upphafið að skrítnum og skemmtilegum aðventuævintýrum þeirra Péturs og vinkonu hans Stefaníu, risahundsins Lubba og dálítið geðstirðrar nornar sem býr í furðulegasta kofa sem hugsast getur.
Nornin í eldhúsinu var valin Jóladagatal Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar árið 2020.
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir býr í Kaupmannahöfn þar sem hún stundar fiðlunám og fæst við hreyfimyndagerð en Tómas Zoëga er búsettur í Osló og vinnur við loftslagsrannsóknir.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935295170
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935295323
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2023
Rafbók: 1 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland