Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Sugar Falls Idaho 1*
Er hægt að panta sér pabba í póstkröfu? Hunter Walker veit það ekki, en telur að Matthew Cooper, liðþjálfi, gæti verið kosturinn. Særði hermaðurinn hefur verið pennavinur hans í mánuði og er nú kominn til Sugar Falls til að jafna sig. Hunter er yfir sig ánægður. Mamma hans er ekki eins hrifin.
Maxine Walker hefur hegðað sér einkennilega síðan Cooper birtist. Hún virðist verða reið í hvert sinn sem hermaðurinn fyrrverandi er í grenndinni. Það er fáránlegt. Svo er Cooper farinn að hegða sér undarlega líka. Hunter skilur ekki af hverju fullorðið fólk segir alltaf að málin séu flókin þegar þau eru það alls ekki. Pennavinurinn hans og þrákálfurinn, hún mamma hans, eiga frábærlega vel saman. Kannski þarf bara að ýta aðeins við þeim...?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292092
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 24 november 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland