Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Leikrit og ljóð
Hann kallar þetta ekki endilega ljóð. Og ekki prósa. Frekar texta.
Ein af annarri dóu perurnar í íbúðinni. Það gerðist ekki sisvona. Ég tók ákvörðunina um vor. Skömmu fyrir jól logaði enn á leslampanum mínum og á ljósinu yfir helluborðinu á eldavélinni. Leslampinn fór á milli jóla og nýárs. Peran yfir helluborðinu dó um miðjan janúar. Um hríð var algjört myrkur. Köttunum virtist vera nákvæmlega sama. Áfram barst daufur bjarmi af götuljósunum inn um stofugluggann. Þó ekki svo að ég sæi til nokkurs gagns. Mikið var það yndislegt. Fljótlega í kjölfar þess tók aftur að vora. Dag einn vaknaði ég í björtu. Þá stóð ég upp og dró fyrir.
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935487230
Útgáfudagur
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland