Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Til að bregðast við yfirvofandi miðaldrakrísu, sem kemur ekki síst fram í eilífu tali um dren og skólplagnir, fær Halla vini sína sem öll eiga sér skrautlega fortíð til að stofna með sér metalband. Það þarf að redda mörgu en erfiðastur er alvarlegur skortur á tónlistarhæfileikum.
Samhliða sérkennilegum hljómsveitaræfingum geisa stormar í einkalífi Höllu. Leitin að ástinni í öllum sínum myndum krefst mikilla fórna og veldur stöðugu tilfinningatjóni.
Fyndin og grípandi en um leið sár og djúp saga um fólk sem reynir að finna fótfestu í glerhálu lífinu, hér í frábærum lestri Sögu Garðarsdóttur.
© 2022 Veröld (Hljóðbók): 9789935301994
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935301796
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2022
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland