4.2
Leikrit og ljóð
„Muna skaltu fullt og fast Á ferð um lífsins kjalveg: Á endanum þú útskrifast Alveg.“
Til í að vera til er sjötíu vísna kver þar sem Þórarinn Eldjárn yrkir af alkunnri hugkvæmni og fimi um króka og kima tilverunnar, smáatriðin jafnt sem þau stóru.
Veðurfræði og sjálfsrækt, falsfréttir og hrossakjöt, þrasismi og íslenskt mál, kveðskapur og fjallatrú koma til tals ásamt ótalmörgu öðru; bókin er glaðlegur óður til lífsins hér og nú.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226642
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979225478
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 december 2021
Rafbók: 27 december 2021
4.2
Leikrit og ljóð
„Muna skaltu fullt og fast Á ferð um lífsins kjalveg: Á endanum þú útskrifast Alveg.“
Til í að vera til er sjötíu vísna kver þar sem Þórarinn Eldjárn yrkir af alkunnri hugkvæmni og fimi um króka og kima tilverunnar, smáatriðin jafnt sem þau stóru.
Veðurfræði og sjálfsrækt, falsfréttir og hrossakjöt, þrasismi og íslenskt mál, kveðskapur og fjallatrú koma til tals ásamt ótalmörgu öðru; bókin er glaðlegur óður til lífsins hér og nú.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226642
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979225478
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 december 2021
Rafbók: 27 december 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 33 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 3 af 33
ANNA SIGRIÐUR VALGARD
28 dec. 2021
Eldjárn alltaf skemmtilegur.
Áslaug
27 feb. 2022
Búin að lesa og hlusta og líkaði vel. Allar vísurnar eru útpældar og margar snilldarverk og bráðskemmtilegar.
Kristinn Ágúst
4 jan. 2022
Snilld!
Íslenska
Ísland