Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Löggur við altarið 1*
Sterkur, myndarlegur og við það að ganga of langt!
Blaine Campbell alríkislögreglufulltrúi, sem er sérfræðingur í að góma bankaræningja, veit ekki hverjum hann á að treysta. Hann er nýbúinn að bjarga fallegum aðstoðarbankastjóra úr höndum bankaræningja ... en voru þeir með einhvern á sínum snærum í bankanum? Hvað ef Maggie Jenkins, sem er barnshafandi, var ekki alvöru gísl heldur starfsmaðurinn sem lagði á ráðin með þeim?
Eftir að nokkrar banvænar atlögur hafa verið gerðar að ungu ekkjunni ákveður Blaine að treysta innsæi sinu; Maggie átti ekki hlut að ránunum. Það eina sem hún er sek um að ræna er hjarta hans. Hann hættir lífi sínu til að finna þá sem reyna að ráða Maggie af dögum en ekki eingöngu vegna þess að það tilheyri starfinu. Hún og ófædda barnið hennar gætu boðið honum framtíð sem hann hafði aldrei ímyndað sér að honum stæði til boða. Það eina sem hann þarf að gera er að halda henni á lífi.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180290470
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 december 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland