Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessari fágæta vel skrifuðu bók bregður Thor Vilhjálmsson upp sínum myndum af því fólki sem að honum stendur, og stóð honum næst. Annars vegar af bændum á Brettingsstöðum í Flateyjardal, þar sem háð var hetjuleg lífsbarátta íslensks hversdags; hins vegar af afkomendum Thors Jensen sem stóðu í ljóma valda og ríkidæmis í vaxandi höfuðstað. Thor segir af frændum sínum og foreldrum, systkinum og samferðamönnum, blátt áfram og skáldlega, hlýlega og þó með skýrri sjón. Sjaldan hefur honum tekist betur upp.
© 2018 Guðmundur Andri Thorsson (Hljóðbók): 9789935183811
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland