Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Júlían á afmæli á aðfangadag svo það er ekkert skrítið að jólin séu í uppáhaldi hjá honum. Yfirleitt er þetta besti dagur ársins; heimilið angar af piparkökum og mandarínum, það snarkar í arninum, allir eru í góðu skapi og fullir eftirvæntingar. En andrúmsloftið í ár er öðruvísi en áður því Júní stórasystir hans dó í sumar. Fjölskyldan er þjökuð af sorg og Júlían heldur jafnvel að það komi engin jól. Dag einn í desember vingast hann við hina lífsglöðu Heiðveigu. Hún brosir breiðar en nokkur sem hann hefur kynnst, hlátur hennar er hár og smitandi og hún finnur upp á alls konar fjöri. En það er eitthvað dularfullt við hús fjölskyldu hennar. Gamall og skuggalegur maður er þar oft á vappi – af hverju er hann svona reiður? Og hvað hefur Heiðveig að fela? Snjósystirin er hugljúf jólasaga í 24 köflum, ævintýraleg og heillandi bók fyrir alla fjölskylduna.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345794
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland