Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Óskáldað efni
Í þessari bók skyggnist Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir undir blæjuna sem umlykur spillingu og fyrirgreiðslupólitík á Íslandi. Hún greinir frá reynslu fólks sem orðið hefur fyrir atvinnubanni og misbeitingu ráðningarvalds. Samhliða bregður hún sögulegu ljósi á hvernig atvinnurekendavald og klíkustjórnmál hafa spunnið sameiginlega valdaþræði í íslensku samfélagi. Hér í frábærum lestri höfundar.
Ólína lyftir hér hulunni af gamalgróinni meinsemd: Fjölmiðlar, vísindasamfélag og launþegasamtök þurfa að verjast árásum og áhrifasókn sterkra hagsmuna- og stjórnmálaafla. Einstaklingar taka áhættu með orðspor sitt og afkomu ef ekki er dansað í takt við hljóðpípu valdhafa. Meiru skiptir hvaða flokk þú styður og hverja þú þekkir en hvað þú getur.
Afhjúpandi og áhrifarík bók sem þú leggur ekki frá þér fyrr en að lestri loknum.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180137287
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland