Kristín Sóley
19 apr. 2020
100% góð bók og 200% góður endir ❤
Þessi bók geymir magnaða frásögn af ferðalagi manns inn í heim stjórnleysis, heim sem sumir þekkja, margir óttast en allir ættu að leitast við að skilja betur. Saga Héðins Unnsteinssonar er öðrum þræði sigursaga en líka saga um baráttu við fordóma, kerfið og jafnvel tungumálið sjálft. Hvað er annars að vera heilbrigður? Hvernig losnar maður við „sjúk-dóm“? Vertu úlfur er einlæg, gagnrýnin og hispurslaus frásögn af falli og upprisu manns sem eitt sinn var greindur með geðhvörf.
Héðinn hefur starfað á sviði geðheilbrigðismála í tvo áratugi, sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, auk þess sem hann hefur kennt, haldið fyrirlestra og skrifað fjölda greina um þessi mál.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789935115386
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 oktober 2019
Rafbók: 20 januari 2020
Merki
Þessi bók geymir magnaða frásögn af ferðalagi manns inn í heim stjórnleysis, heim sem sumir þekkja, margir óttast en allir ættu að leitast við að skilja betur. Saga Héðins Unnsteinssonar er öðrum þræði sigursaga en líka saga um baráttu við fordóma, kerfið og jafnvel tungumálið sjálft. Hvað er annars að vera heilbrigður? Hvernig losnar maður við „sjúk-dóm“? Vertu úlfur er einlæg, gagnrýnin og hispurslaus frásögn af falli og upprisu manns sem eitt sinn var greindur með geðhvörf.
Héðinn hefur starfað á sviði geðheilbrigðismála í tvo áratugi, sem sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, auk þess sem hann hefur kennt, haldið fyrirlestra og skrifað fjölda greina um þessi mál.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789935115386
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 oktober 2019
Rafbók: 20 januari 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1150 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Hugvekjandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1150
Kristín Sóley
19 apr. 2020
100% góð bók og 200% góður endir ❤
Guðlaug
3 mars 2020
Frábær bók sem gefur manni innsýn í heim þeirra sem eiga eða hafa átt við andleg veikindi að stríða. Góður upplesari. Takk kærlega fyrir þessa einlægu sögu.
Gudny
15 feb. 2021
Òtrúlega gòð bók og mjög bel lesin ❤️fær fimmu frà mér.
Ebba
7 apr. 2021
Frábær saga og lestur 😯
Guðrún
23 apr. 2021
Alveg möguð frásögn og afskaplega vel lesin.
Karen
13 mars 2021
Veĺ Lésíñ ég samt áģæt
Rósa
31 jan. 2021
Mögnuð saga - Vel sögð og Vel lesin.
Hrund
12 jan. 2020
Takk. Falleg og einlæg skrif.
Vala
19 sep. 2021
Frábær bók sem allir hefðu gott af að hlusta á og ljómandi vel lesin.
44 ára
14 feb. 2021
Mjög mikilvæg bók sem flestir ættu að lesa og íhuga
Íslenska
Ísland