Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta sinfónía hans tryggði honum pláss í tónlistarháskóla í Leipzig. Á ferli sínum orti Gade fádæma mikið af verkum og var hann mjög skapandi í leiðum sínum. Eitt af hans uppátækjum var brúðkaupsgjöf hans til konu sinnar, en hann orti fimmtu sinfóníu sína henni til heiðurs.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
© 2022 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788728037898
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728037263
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2022
Rafbók: 1 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland