Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
2 of 2
Barnabækur
Dag einn þegar Teitur er að borða morgunverðinn sinn hoppar brauðið upp úr brauðristinni eins og alla aðra morgna, en allt í einu rekur hann í rogastans. Það eru bókstafir á brauðinu – dularfull skilaboð: Hjálpa Stellu!
Hann skilur strax að hún er í miklum háska, dökkhærða stelpan sem hann hitti í fyrra þegar hann fór í ferðalag í tímavél Tímóteusar uppfinningamanns. Teitur svarar neyðarkalli vinkonu sinnar og með því að nýta sér vísindaþekkingu Tímóteusar og Purku systur hans, sem er ófyrirleitin og illkvittin kerling, þá kemst Teitur inn í fjórðu víddina, heim gulu dýranna.
Sögur Sigrúnar Eldjárn njóta mikilla vinsælda meðal íslenskra barna. Sagan er sjálfstætt framhald sögunnar Teitur tímaflakkari.
© 2012 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417718
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland