Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 2
Barnabækur
Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni stendur skuggalegt hús. Þar býr Tímóteus uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum. Öllum stendur stuggur af þessum dularfulla manni en enginn veit hvað hann hefur í huga. Hann ætlar sér nefnilega að senda njósnara fram í tímann, langt inn í framtíðina.
Þá kemur hann Teitur til sögunnar, greindur og forvitinn strákur. Áður en hann veit af er hann sestur upp í tímavél Tímóteusar og brátt rekur hvert ævintýrið annað.
Sögur Sigrúnar Eldjárn nóta mikilla vinsælda meðal íslenskra barna.
© 2012 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417688
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland