Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Hetjurnar 2*
Charly Binali, leiðsögumaður í óbyggðum, er ein í Klettafjöllunum með brjálæðingi og vopnuðum málaliðum hans, sem krefjast þess að hún vísi þeim á öflugt, falið tæki. Þegar hjálpin berst er þar óvænt á ferð kynþokkafulli bréfberinn í hverfinu hennar. En Charly kemst að því að 'indæli' maðurinn, sem hún gaf hjarta sitt, er ekki sá sem hún hélt að hann væri.
Will Chase, leynilegur útsendari CIA, þykir bölvað að þurfa að ljúga að Charly, en ef hann verður ekki á undan óþokkunum að koma höndum yfir tækið hættulega er öryggi þjóðarinnar í hættu. Þau Charly þurfa að kljást við sjö menn, en þjálfun hans og óbyggðafærni hennar gæti nægt þeim til sigurs... ef hann getur unnið traust hennar á ný.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290548
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 21 mars 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland