Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2. bók af 6 í seríunni Heartland Heroes. Getur rannsakandinn séð um að ekkert komi fyrir lykilvitnið og ófædda barnið þeirra? Maisy Daniels er í verndargæslu en þegar leigumorðingi ræðst inn í skjólshúsið leggur hún á flótta til að finna eina manninn sem getur veitt henni öruggt skjól. Blaze Winchester er annað og meira en rannsakandinn sem rannsakaði málið þegar tvíburasystir Maisy var myrt; hann er líka faðir barnsins sem hún gengur með. Getur Blaze stöðvað morðingjann, sem gerir allt sem hann getur til að koma í veg fyrir að Maisy geti borið vitni við réttarhöldin, og verndað Maisy og barnið sem skipta hann mestu máli í lífinu?
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935273970
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935273963
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 april 2024
Rafbók: 4 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland