Hljóðbrot
Skræður: 61 – Þuríður formaður og Kambránsmenn I - Illugi Jökulsson

Skræður: 61 – Þuríður formaður og Kambránsmenn I

Skræður: 61 – Þuríður formaður og Kambránsmenn I

4.5 30 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Árið 1829 var framið mjög óvenjulegt rán í Flóanum þegar fjórir grímuklæddir menn réðust inn á bæinn Kamb, bundu húsráðendur, brutu og brömluðu og höfðu á brott með sér mikla peninga. Af þessu spratt mikill málarekstur og fræg glæpamál. Inn í það blandaðist með óvenjulegum hætti ein af frægustu konum 19. aldar, Þuríður Einarsdóttir formaður, sem var ekki aðeins fræg fyrir sjómennsku heldur einnig fyrir skörungsskap og vitsmuni. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi gaf 1893 úr sögu Þuríðar og Kambsránsmanna og hér segir í fyrsta kasti frá æsku og uppvexti Þuríðar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 61 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-11-12
Lengd: 47Mín
ISBN: 9789179239121
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga