Maníuraunir: Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli
4,44 127 5 Höfundur: Lesari:„Ég lagðist flatur í rennandi blauta brekkuna og fannst ég geta stjórnað umferðinni með því að tikka lauflétt í grasið með táberginu, það þýddi að ökumaðurinn ætti að gefa örlítið í og halda uppi umferðinni. Ef ökumenn hins vegar keyrðu of hratt og hlýddu því ekki, þegar ég kreppti saman fæturna til að hægja á þeim, barði ég af öllu afli í grasið. Og öskraði að ég væri á leiðinni inn á geðdeild í fjórða sinn út af þeim!“ Brot úr 5. kafla, sem ber heitið: „Handtekinn á brúðkaupsdegi systur minnar" þar sem Kristinn reyndi á örvæntingarfullan hátt að kenna Íslendingum að keyra.
Kristinn les bókina sjálfur.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Kristinn Rúnar KristinssonÚtgefið: 2019-11-15
Lengd: 5Klst. 49Mín
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga