Hljóðbrot
Svikalogn - Viveca Sten

Svikalogn

Svikalogn

4,16 691 5 Höfundur: Viveca Sten Lesari: Þórunn Erna Clausen
Hljóðbók.
Rafbók.
Á heitum júlímorgni finnst sjórekið líf á strönd Sandhamn-eyju. Rúmri viku síðar finnst lík af konu á gistiheimili. Rannsókn málanna reynist erfið, enda vísbendingar fáar og ekki ljóst hvernig dauðsföllin tengjast hinu friðsama eyjasamfélagi.

Svikalogn er fyrsta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um æskuvinina, lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson. Sandhamn-bækurnar hafa selst í um fjórum milljónum eintaka og eru nú gefnar út í 30 löndum. Sjónvarpsþættirnir, Morden í Sandhamn (Sandhamn-morðin), sem byggðir eru á bókunum, njóta líka fádæma vinsælda.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Morðin í Sandhamn: 1 Titill á frummáli: I de lugnaste vatten Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-04-01
Lengd: 11Klst. 58Mín
ISBN: 9789179418939

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-25
ISBN: 9789935214232
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga