Hljóðbrot
Hrævareldur - Margit Sandemo

Hrævareldur

Hrævareldur

4.42 142 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Eygló Hilmarsdóttir
Sem hljóðbók.
Sem rafbók.
Dólgur, sonur Móra og Tirilar, bjó yfir fleiri eiginleikum en dauðlegar manneskjur yfirleitt. Hann einn gat bjargað lífi föður síns en til þess þurfti hann að sigrast á erfiðum þrautum. Hann lagði af stað þótt hann vissi ekki tilgang fararinnar.

Innan um hrævarelda í mýrinni fann hann undurfagran eðalstein sem bjó yfir gífurlegum krafti. Á dularfullan hátt tengdist þessi steinn Reglu hinnar heilögu sólar ... og um leið uppruna Dólgs sjálfs.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ástarsögur Seríur: Galdrameistarinn: 6 Titill á frummáli: Irrbloss Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir, Nanna Gunnarsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-12-17
Lengd: 6Klst. 47Mín
ISBN: 9789179232986

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2017-05-09
ISBN: 9789979640721
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga