Hljóðbrot
Fílemonsbréfið - Ýmsir

Fílemonsbréfið

Fílemonsbréfið

3.0 2 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Fílemonsbréfið er einkabréf frá Páli til Fílemons vegna strokuþrælsins Onesímusar sem tekið hafði kristna trú og verið samverkamaður Páls (sbr. Kól 4.9). Páll biður Fílemon að taka við Onesímusi aftur sem kristnum bróður. Þótt bréfið sé ekki langt, aðeins 25 vers, veitir það betri innsýn í eðli og alvöru kristins samfélags en flestar aðrar heimildir frá frumkristni. Þar kemur fram hvernig frumkirkjan leitaðist við að líta á hvern einstakling sem nýja sköpun í Kristi en ekki út frá þjóðerni, kynferði eða þjóðfélagsstöðu (sbr. Gal 3.28; Kól 3.11).
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 18 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 3Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga