Magni – Æviminningar Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað
4,14 63 5 Höfundur: Lesari:að hann hætti til sjós gerðist hann hótelhaldari og verslunarmaður. Í bókinni segir frá mörgum eftirminnilegum uppákomum.
Þar má nefna: síldarævintýri í Mjóafirði, áflog um borð í síðutogara, ríflega 50 daga siglingu heim frá Japan, torkennilegan kapal á grunnslóðinni, æsileg átök í Þorskastríðinu, uppreisn á loðnuflotanum, þróunarstarf á Grænhöfðaeyjum, örnefni á hafsbotni, eftirminnilegan fund hjá Farmanna- og fiskimannasambandinu, sögulegar hreindýraveiðar, sviptingar í pólitík og margt fleira.
Magni segir frá af hispursleysi og hreinskilni. Hann var mikill áhugamaður um kolmunnaveiðar, kenndi sjómönnum ýmis fræði, kom á fót söfnum, vann við tunnuþvott fyrir Þrótt á Norðfirði, stóð ásamt öðrum að Sjómannadagsblaði Neskaupstaðar og svo mætti lengi telja.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: StorysideÚtgefið: 2020-02-17
Lengd: 8Klst. 58Mín
ISBN: 9789179739294
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Byrjaðu áskrift núna