Hljóðbrot
Hvítabirnir á Íslandi - Rósa Rut Þórisdóttir

Hvítabirnir á Íslandi

Hvítabirnir á Íslandi

4.43 7 5 Höfundur: Rósa Rut Þórisdóttir Lesari: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
Sem hljóðbók.
Stórmerkileg bók um komu hvítabjarna til Íslands, allt frá landnámsöld til okkar daga, með viðkomu í sögum og sögnum um þessar ógnvekjandi skepnur. Og þetta voru engir aufúsugestir:

„Fréttin um hvítabjörninn barst í einu vetfangi um alla eyjuna og komu allir byssufærir menn saman von bráðar. Þrjú bæli sáust í hlíðinni og var álitið í fyrstu að dýrin væru fleiri en eitt. Lagt var af stað upp hlíðina móti vindáttinni. Menn voru vel undir viðureignina búnir og meira að segja var hákarlaskálm ein mikil með í förinni. Atlagan hófst. Menn skipuðu sér í hálfhring í kring um híðið og komu sér fyrir í skotstöðu í um það bil 20 feta fjarlægð. Björninn hafði lítið bært á sér til þessa en nú tók hann að óróast. Hann rak vígalegan hausinn út um munna grenis síns og þegar hann sá mennina lét ófriðlega í honum …“
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-13
Lengd: 17Klst. 22Mín
ISBN: 9789179736903
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga