Hljóðbrot
Egils saga - Óþekktur

Egils saga

Egils saga

4.42 69 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Sigurður Skúlason
Sem hljóðbók.
Egla er einna þekktust allra Íslendinga sagna, mögnuð og margbrotin ættarsaga úr Borgarfirði, að líkindum eftir Snorra Sturluson. Í sögumiðju situr Egill Skallagrímsson, svipmikið höfuðskáld sinnar tíðar, grimmur víkingur og ódeigur andstæðingur norskra konunga en líka friðsæll bóndi Borg á Mýrum og farsæll fjölskyldumaður sem lifði til hárrar elli. Sagan er auðug að efni, frásagnarbrögðin fjölbreytt og stíllinn meistaralegur.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 15 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2000-01-01
Lengd: 9Klst. 4Mín
ISBN: 9789979794127
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga