Hljóðbrot
Alkemistinn - Paulo Coelho

Alkemistinn

Alkemistinn

3.95 109 5 Höfundur: Paulo Coelho Lesari: Thor Vilhálmssona
Sem hljóðbók.
Santiago, ungur fjárhirðir í Andalúsíu, hefur í draumi fengið að vita um fjársjóð sem kann að bíða hans í fjarlægu landi og leggur af stað að leita hans fullur eftirvæntingar. Á leiðinni verður margt á vegi hans og hann uppgötvar aðra og dýrmætari fjársjóði: þau verðmæti sem búa hið innra. Alkemistinn eftir Paulo Coelho er hrífandi og mannbætandi vitnisburður um gildi þess að fylgja draumum sínum og láta hjartað ráða för.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Þýðandi: Thor Vilhjálmsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2011-01-01
Lengd: 5Klst. 48Mín
ISBN: 9789935417602
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga