Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Santiago, ungur fjárhirðir í Andalúsíu, hefur í draumi fengið að vita um fjársjóð sem kann að bíða hans í fjarlægu landi og leggur af stað að leita hans fullur eftirvæntingar. Á leiðinni verður margt á vegi hans og hann uppgötvar aðra og dýrmætari fjársjóði: þau verðmæti sem búa hið innra. Alkemistinn eftir Paulo Coelho er hrífandi og mannbætandi vitnisburður um gildi þess að fylgja draumum sínum og láta hjartað ráða för.
© 2011 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417602
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2011
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland