Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Engum sem farið hefur um Hrútadal dylst það að hann er með fegurstu sveitum landsins.“
Þannig hefst Dalalíf, stórvirki Guðrúnar Árnadóttur frá Lundi. Hreppstjórinn Jakob Jónsson býr á stórbýlinu Nautaflötum í Hrútadal, ókvæntur og barnlaus. Á miðjum aldri sækir hann sér óvænt brúði í næsta hérað, Lísibetu Helgadóttur. Jón, sonur þeirra, verður sjálfskipaður foringi barnanna af næstu bæjum og þegar þau vaxa úr grasi álítur leiksystirin Þóra í Hvammi sig heitbundna honum. En Lísibet hefur annað konuefni í huga handa syni sínum …
Fyrsta bindi Dalalífs kom út 1946 og var fyrsta bók Guðrúnar sem þá var tæplega sextug. Lesendur tóku fagnandi á móti lifandi persónum, skörpum sálfræðilegum athugunum, skemmtilegum samtölum og fjörlegum frásagnarhætti og nú kemur þessi rómaða saga út í fjórða sinn.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417879
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2018
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland