Hljóðbrot
Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar - Hugo Þórisson

Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar

Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar

4.46 125 5 Höfundur: Hugo Þórisson Lesari: Hugo Þórisson
Sem hljóðbók.
Þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.

„Komdu, ég þarf að hlusta á þig.“ Þessi áhrifaríka en einfalda setning er lýsandi fyrir bókina Hollráð Hugos – Hlustum á börnin okkar. Enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt.

Sálfræðingurinn Hugo Þórisson er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Í bókinni deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. Hollráð Hugos eru þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Sjálfshjálparbækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-02
Lengd: 2Klst. 36Mín
ISBN: 9789935417633
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga