Auður
4,2 191 5 Höfundur: Lesari:Auður djúpúðga er í hópi þekktustu landnema Íslands, en hingað til lands kom hún ekki fyrr en á efri árum. Hér er þroskasaga hennar sögð um leið og dregin er upp mynd af þeim róstusömu tímum þegar norrænir menn lögðu undir sig eyjarnar við Skotland og herjuðu í Vesturhafi, háðu jafnvel blóðuga bardaga innbyrðis.
Vilborg Davíðsdóttir er þaulkunnug mannlífi sögutímans og staðháttum á Suðureyjum og Írlandi. Miðaldir eru hennar kjörtími og Auður rís úr djúpi aldanna, sterk og heillandi kona.
Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2009.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Hljóðbók.isÚtgefið: 2019-10-10
Lengd: 8Klst. 16Mín
ISBN: 9789935417145
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga