Hljóðbrot
Doddi - Bók sannleikans - Hildur Knútsdóttir, Þórdís Gísladóttir

Doddi - Bók sannleikans

Doddi - Bók sannleikans

4,11 210 5 Höfundur: Hildur Knútsdóttir, Þórdís Gísladóttir Lesari: Árni Beinteinn Árnason
Hljóðbók.
Rafbók.
Doddi - Bók sannleikans! er hressandi, spennandi og sjúklega fyndin unglingabók eftir verðlaunahöfundana Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur.

Til lesenda þessarar bókar:
Það flókið að finna almennilegar unglingabækur. Sumar eru of þykkar en aðrar of ævintýralegar eða gerast í fornöld.

Þessi bók er ALLS EKKI þannig.
Hún fjallar um líf mitt. Ég er fjórtán ára og á mér aðallega tvö áhugamál; skordýr og kvenfólk. Besti vinur minn Pawel á sér líka tvö áhugamál; Evrópusambandið og stærðfræði (ég veit!).

Í þessari bók er sagt frá ýmsum æsandi viðburðum úr lífi mínu, við sögu koma meðal annars sólarlandaferð, hrekkjavökupartý, skordýr og þúsundfætlur, Tindertilraunir mömmu minnar, ólögleg viðskipti við glæpakvendi og fegursta stúlka Íslands.

– Doddi (tilvonandi heimsfrægur skordýrafræðingur).
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Doddi: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-02-06
Lengd: 2Klst. 40Mín
ISBN: 9789935181282

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Bókabeitan
Útgefið: 2016-11-15
ISBN: 9789935481832
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga