Hljóðbrot
Eyrbyggja saga - Óþekktur

Eyrbyggja saga

Eyrbyggja saga

4.18 45 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Þorsteinn frá Hamri
Sem hljóðbók.
Eyrbyggja saga er fágætlega vel byggð frásögn um margvíslega atburði á norðanverðu Snæfellsnesi um og eftir árið 1000, ein af hátindum íslenskrar sagnalistar.

Aðalpersónan er Snorri goði Þorgrímsson, litríkur og blendinn málafylgjumaður sem vex úr litlum efnum til mikilla metorða. Sagan er þó ekki einskær ævisaga hans heldur óvanalega skýr þjóðlífsspegill; efnið er fjölskrúðugt, persónur margar og spanna litrófið allt.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbókaklúbburinn
Útgefið: 2018-01-14
Lengd: 6Klst. 21Mín
ISBN: 9789979784258
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga