Hljóðbrot
Grettis saga - Óþekktur

Grettis saga

Grettis saga

4.54 70 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Óskar Halldórsson
Sem hljóðbók.
Grettis saga fjallar um Gretti Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði, sem kallaður var Grettir sterki. Sagan er ein af þekktustu og vinsælustu Íslendingasögunum.

Í sögunni er greint frá æsku og uppvexti Grettis, brekum hans og óláni, sem olli því að hann varð útlagi og þvældist um allt Ísland. Margir ofsóttu hann en einnig urðu margir til þess að hjálpa honum.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 3 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbókaklúbburinn
Útgefið: 2018-01-05
Lengd: 9Klst. 41Mín
ISBN: 9789935220912
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga