Hljóðbrot
Gísla saga Súrssonar - Óþekktur

Gísla saga Súrssonar

Gísla saga Súrssonar

4.22 50 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Örnólfur Thorsson, Silja Aðalsteinsdóttir
Sem hljóðbók.
Gísla saga Súrssonar er ein Íslendingasagnanna. Hún hefur sennilega verðið skráð í lok 13. aldar. Ágúst Guðmundsson gerði kvikmyndina Útlagann eftir Gísla sögu árið 1981.
Sagan segir frá ósættum og mannvígum frá sjónarmiði hins forna siðar frændseminnar að virðing ættarinnar krefjist hefnda ef vegin eru ættmenni. Það hefur verið talið líklegt að atburðir sögunnar, að því leyti sem þeir eru sannsögulegir, hafi gerst á árunum 940 til 980.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 7 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 1997-01-01
Lengd: 2Klst. 20Mín
ISBN: 9789979794059
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga