Hljóðbrot
Tvíhöfði – Kondí fíling - Jón Gnarr,Sigurjón Kjartansson

Tvíhöfði – Kondí fíling

Tvíhöfði – Kondí fíling

4.14 14 5 Höfundur: Jón Gnarr,Sigurjón Kjartansson Lesari: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson
Sem hljóðbók.
Útvarpsþátturinn Tvíhöfði var undir stjórn þeirra Jóns Gnarrs og Sigurjóns Kjartanssonar. Þátturinn rekur sögu sína allt aftur til ársins 1994.
Tvíhöfði var um langt árabil einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og lengst af á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X-ins.
Úr útvarpsþáttunum voru á sínum tíma unnar vinsælar plötur með gamanefni úr þættinum, þar á meðal Kondí fíling, Sleikir hamstur og safnplatan Gubbað af gleði.
Sketsar, spjall og klassískir dagskrárliðir eins og smásálin sem eru flestum hlustendum að góðu kunnir.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Smásögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 1999-01-01
Lengd: 59Mín
ISBN: 9789935182944
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga