Hljóðbrot
Kardemommubærinn - Thorbjørn Egner

Kardemommubærinn

Kardemommubærinn

4,57 176 5 Höfundur: Thorbjørn Egner Lesari: Leikhópur
Hljóðbók.
Kardemommubærinn er norsk barnabók, skrifuð og myndskreytt af Thorbjörn Egner. Bókin er um hinn friðsama Kardemommubæ og fólkið þar. Fyrir utan bæinn búa ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatnan, en þeir fara reglulega í ránsferðir. Einn daginn þeir ræna Soffíu frænku, en lenda í fangelsi. Þeir verða svo hetjur þegar þeir slökkva eld í turni bæjarins.
Leikhópurinn Kardemommubærinn er samnefnari fyrir þá sem stóðu að uppfærslu samnefnds leikrits eftir Thorbjörn Egner, sem á lög og texta að undanskyldu laginu Ég klippi og ég raka menn en það lag samdi Bjarne Amdahl. Verkið var hljóðritað í Ríkisútvarpinu í desember 1963 og gefið út á plötu skömmu síðar af SG-hljómplötum.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk, Hulda Valtýsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2013-01-01
Lengd: 1Klst. 14Mín
ISBN: 9789935182753
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga