Hljóðbrot
Beint útvarp úr Matthildi - úrval 1971-1972 - Davíð Oddsson,Hrafn Gunnlaugsson,Þórarinn Eldjárn

Beint útvarp úr Matthildi - úrval 1971-1972

Beint útvarp úr Matthildi - úrval 1971-1972

3.65 26 5 Höfundur: Davíð Oddsson,Hrafn Gunnlaugsson,Þórarinn Eldjárn Lesari: Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugsson, Þórarinn Eldjárn
Sem hljóðbók.
Útvarpsþátturinn Útvarp Matthildur var á dagskrá Ríkisútvarpsins sumrin 1970-73 og var þá nýstárlegur skemmtiþáttur í umsjón ungra háskólanema, þeirra Davíðs Oddssonar, Hrafns Gunnlaugssonar og Þórarins Eldjárn. Þeir urðu síðar allir þjóðþekktir á allt öðrum vettvangi.
Þættirnir urðu alls fimmtán talsins og hátt í 5 klukkustundir að lengd samanlagt. Hér er samantekt af því efni sem þótti best fallið á hljómplötu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Smásögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 1972-01-01
Lengd: 47Mín
ISBN: 9789935182722
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga